Þessi uppskrift er á íslensku.
Straumur herrapeysa er falleg og einstaklega klæðileg herrapeysa, prjónuð að ofan frá og niður með löskum og mynstri að framan.
Stærðir: S (M) L (XL) XXL
Ummál: 104 (110) 116 (122) 128 cm
Prjónfesta: 18 lykkjur = 10 cm á 4.00 mm prjóna
Prjónar: 4 mm, 40/80 og/eða 100 cm hringprjónar og/eða sokkaprjónar.
Tillaga að garni:
#1 500 (500) 550 (600) 650g Lima frá Drops (50g = 100m)
Uppskriftin sendist á PDF-formi í tölvupósti.
Hönnuður: Jóhanna Bríet Helgadóttir
email: johannabriet@hotmail.com
IG: @knitbybriet