Um Bello Knit | About us

Belloknit.com er vefsíða sem selur fyrst og fremst prjónauppskriftir. 
Á bak við Bello Knit er Ísabella Rós Ingimundardóttir, 23 ára verkfræðinemi við Háskóla Íslands sem elskar að prjóna. 
Bello Knit varð hugmynd í lok árs 2020 þegar ég fór að fara út fyrir þær uppskriftir sem ég var að prjóna eftir, breyta þeim þannig að þær hentuðu mér betur og loks tók ég það skref að hanna mínar eigin flíkur frá grunni. Mig vantaði stað til að selja uppskriftirnar mínar og ákvað að kýla á hugmynd mína um að stofna vefsíðu í kringum uppskriftirnar í byrjun árs 2021.
Ég hanna & sel mínar uppskriftir undir nafninu Bello Knit. Á vefsíðunni má einnig finna uppskriftir eftir aðra hönnuði. 
 
Ég hlakka til komandi tíma með Bello Knit!
--------
Belloknit.com is a website which sells knitting patterns.
Behind Bello Knit is Ísabella Rós Ingimundardóttir, a 23 years old engineering student in Reykjavík who loves to knit. 
Bello Knit became an idea in the end of 2020, when I started to knit differently than the patterns I was knitting after, instructed, and change them so they would suit me better. Finally, I took a large step and decided to try to design my own patterns from scratch. I needed a place to sell my patterns, so belloknit.com became a thing in the beginning of 2021! 
I design and sell under the name Bello Knit. On my website you can find patterns after other Icelandic designers as well.
I'm looking forward to the future with Bello Knit!