Gljúfur gæjapeysa
Gljúfur gæjapeysa

knitbybriet

Gljúfur gæjapeysa

Regular price 1.050 kr
Unit price  per 

Þessi uppskrift er á íslensku.

Gljúfur gæjapeysa er gæjaleg jakkapeysa sem hentar vel bæði hversdags og sem sparipeysa.
Peysan er prjónuð fram & til baka í klukkuprjóni, að ofan frá og niður. Fyrst er stroff í hálsmáli prjónað, svo berustykkið, síðan ermarnar og að lokum kantlistinn.

Stærðir:                    2 ára (3-4 ára) 5-6 ára (7-8 ára) 9-10 ára (11-12 ára)

Ummál:                    63 (67) 70 (76) 80 (84) cm
Ath. ummál mælt sem brjóstmál undir handarkrika

Prjónfesta:               22 lykkjur = 10 cm í sléttu prjóni á prjóna nr. 4

Prjónar:                    4 mm , 60/40 cm hringprjónar og sokkaprjónar.

Tillaga að garni:    

#1: 1 þráður 350 (450) 450 (500) 500 (500) g Merino Blend (50g = 104m)        

#2: 1 þráður 1 þráður 350 (450) 450 (500) 500 (500) g Smart frá Sandnes (50g = 175m)              


Uppskriftin sendist á PDF-formi í tölvupósti.


Hönnuður: Jóhanna Bríet Helgadóttir
email: johannabriet@hotmail.com
IG: @knitbybriet