Þessi uppskrift er á íslensku.
Berjalyng barnahúfa er falleg barnahúfa með gatamynstri. Húfan er prjónuð í hring, að neðan frá og upp, með tvöföldu stroffi yfir eyrun.
Stærðir: 6-12 mán (1 árs) 2 ára (3-4 ára) 5-6 ára (7-8 ára) 9-10 ára (11-12 ára)
Ummál: 32 (32) 36 (36) 38 (38) 40 (40) cm
Prjónfesta: 20 lykkjur = 10 cm í sléttu prjóni á 4.00 mm prjóna
Prjónar: 4.00 mm , 40/60 cm hringprjónar og sokkaprjónar.
Tillaga að garni:
#1: 1 þráður 50 (50) 50 (100) 100 (100) 100 (100) g Double Sunday frá Sandnes (50g = 108 m)
Erfiðleikastig: 3 af 5.
Uppskriftin sendist á PDF-formi í tölvupósti.
Hönnuður: Jóhanna Bríet Helgadóttir
email: johannabriet@hotmail.com
IG: @knitbybriet