Þessi uppskrift er á íslensku.
Margrét kaðlapeysa er einföld og falleg dömupeysa, prjónuð að ofan frá og niður með kaðlalöskum og 'balloon' ermum.
Stærðir: S (M) L (XL)
Ummál: 105 (115) 120 (125)
Lengd á búk frá handakrika: 39 (42) 44 (46)
Ermalengd: 49 (51) 54 (56)
Prjónfesta: 19 lykkjur = 10 cm í sléttu prjóni á prjóna nr 5
Prjónar: 5 mm og 4 mm, 40, 80 og/eða 100 cm hringprjónar og/eða sokkaprjónar.
Garn:
Klassíska útgáfan: Bonus aran eða sambærilegt garn með sömu prjónafestu.
Deluxe mohair útgáfan: VatnesYarn (true merino) / Eden Cottage Yarn(milburn 4ply) + Hip Mohair eða sambærilegur þráður auk mohair þráðs
Garnmagn: 1200 m, 1300 m, 1400 m, 1500 m
(ATH. Þetta er viðmið og gæti verið breytilegt fyrir aðra týpu af garni og þarf að hafa tvöfallt magn fyrir mohair útgáfu, td í medium=1200 m, þá þarf 1200 m af þráð nr 1 og 1200 m af mohair).
Erfiðleikastig: 2 af 5.
Peysurnar á myndinni eru prjónaðar úr Eden Cottage Yarn & Hip Mohair (bleika) og VatnsnesYarn & Hip Mohair (rauða).
Uppskriftin sendist á PDF-formi í tölvupósti.
Hönnuður: S. Helga María Helgadóttir
email: helgamaria98@gmail.com
IG: @knitbyhelga