Skín barnahúfa
Skín barnahúfa
Skín barnahúfa

knitbybriet

Skín barnahúfa

Regular price 650 kr
Unit price  per 

Þessi uppskrift er á íslensku.

Skín barnahúfa er falleg barnahúfa með pífu fyrir ofan stroff.
Húfan er prjónuð í hring með sléttu prjóni. Í lokin er pífa gerð fyrir ofan stroff.

Stærðir:                    12-18 mán (18-24 mán) 2-4 ára (4-6 ára)

Ummál:                    38 (38) 40 (44) cm

Prjónfesta:               26 lykkjur = 10 cm í sléttu prjóni á prjóna nr. 3

Prjónar:                    3 mm , 40 cm hringprjónar og/eða sokkaprjónar.

Tillaga að garni:    

#1: 1 þráður 50 (50) 50 (50) g Tynn Merino ull frá Sandnes Garn (50g = 175m) eða annað sambærilegt garn.                                  

Erfiðleikastig:                1 af 5.

Bleika húfan á myndinni er prjónuð úr Klompelompe Tynn Merino ull frá Sandnes (4344 - duftbleikur).

Uppskriftin sendist á PDF-formi í tölvupósti.

Hönnuður: Jóhanna Bríet Helgadóttir
email: johannabriet@hotmail.com
IG: @knitbybriet