Þessi uppskrift er á íslensku.
Bríet dömupeysa er einföld og falleg dömupeysa, prjónuð að ofan frá og niður með sætum smáatriðum í öxlum og 'balloon' ermum.
Stærðir: S (M) L (XL) XXL
Ummál: 83 (94) 104 (112) 120 cm
Prjónfesta: 16 lykkjur x 22 umferðir = 10 x 10 cm á prjóna nr 5
Prjónar: 5 mm, 40 og/eða 80 cm hringprjónar og/eða sokkaprjónar.
Tillaga að garni:
#1 200 (250) 250 (300) 300 g Alpaca Mix frá Drops og 100 (150) 150 (150) 150 g Silk Mohair frá Sandnes garn.
#2 200 (250) 250 (300) 300 g Alpaca Mix frá Drops og 75 (100) 125 (125) 150 g Kid Silk frá Drops.
#3 200 (250) 250 (300) 300 g Alpaca Mix frá Drops og 100( 150) 150 (200) 200 g Brushed Alpaca Silk frá Drops.
Erfiðleikastig: 2 af 5.
Peysan á myndinni er prjónuð úr Alpaca Mix frá Drops & Silk Mohair frá Sandnes garn.
Uppskriftin sendist á PDF-formi í tölvupósti.
Hönnuður: Jóhanna Bríet Helgadóttir
email: johannabriet@hotmail.com
IG: @knitbybriet