Blæja sparipils

knitbybriet

Blæja sparipils

Regular price 1.050 kr
Unit price  per 

Þessi uppskrift er á íslensku.

Blæja sparipils er fallegt og hátíðlegt pils með fallegum smáatriðum.
Pilsið er prjónað í hring, að ofan frá og niður. Fyrst er pilsið prjónað allt í gegn, síðan tekið upp lykkjur fyrir pífum & pífur prjónaðar. Að lokum eru axlabönd prjónuð og saumuð við pilsið.

Stærðir:                    6-9m (12m) 18m (24m) 3 ára (4-5ára)

Ummál um mitti:     51 (53) 53 (55) 56 (60) cm

Prjónfesta:               24 lykkjur x 30 umferðir = 10 cm í sléttu prjóni á 3.50 mm prjóna

Prjónar:                    3.50 mm , 60 cm hringprjónar og sokkaprjónar.

Tillaga að garni:    

#1: 1 þráður 150 (150) 200 (200) 250 (250) g Babyull Lanett frá Sandnes (50g = 175m)        

#2: 1 þráður 150 (150) 200 (200) 250 (250) g Baby Merino frá Drops (50g = 175m)              

Erfiðleikastig:                2 af 5.

Uppskriftin sendist á PDF-formi í tölvupósti.


Hönnuður: Jóhanna Bríet Helgadóttir
email: johannabriet@hotmail.com
IG: @knitbybriet

 

Myndbönd notuð í þessari uppskrift: